Bætt heilsugæsla - brýn nauðsyn

Átakanlegur skortur á heimilislæknum á Íslandi, ekki síst á landsbyggðinni, hæg endurnýjun á heimilislæknum og fækkun á starfandi læknum samfara auknum verkefnum og álagi er alvarlegur vandi sem þolir enga bið. Þetta segja Salóme Á. Arnardóttir  og Oddur Steinarsson í grein á visir.is 

 

Sjá grein