Átta læknar stefna ríkinu

Átta læknar ætla að stefna íslenska ríkinu vegna synjunar á samningi um greiðsluþátttöku við Sjúkratryggingar Íslands. Þetta kom fram í kvöldgréttum RÚV. Alls hefur ellefu læknum í hinum ýmsu sérgreinum verið synjað um samning bæði á þessu ári og í fyrra. Heilbrigðisráðuneytið vinnur við að greina vandann og leita að lausnum. Í sammasamningi Sjúkratrygginga Íslands og sérgreinlækna á samstarfsnefnd að meta hvort sérfærðilæknar fái samning sem felur í sér að ríkið greiði niður þjónustuna sem þeir veita.

 

sjá frétt