Arnar Hauksson í forsíðuviðtali DV

Arnar Hauksson, kvensjúkdómalæknir, var í forsíðuviðtali í DV nú um helgina.

„Ég kenni þeim allt um blæðingar, allt um kynsjúkdóma, allt um stráka og allt um að þora að segja nei. Ég segi þeim að varast ágengni, þora að hvessa brýnnar og segja: Viltu andskotast í burtu! Eftir þessa fræðslu spyr ég hvort þær vilji skoðun. Það skiptir máli að sýna gagnkvæma virðingu og ef þú ætlar að fá upplýsingar í trúnaði þá þarf maður að vera opinn sjálfur. Ef kvensjúkdómalæknir er ekki opinn er kannski betra að hann sé bifvélavirki.“

Myndir/Skjáskot/DV

Hér má sjá brot úr viðtalinu.