Ætti að skipta Landspítala upp í nokkrar sjálfstæðar stofnanir?

Páll Torfi Önundarson, yfirlæknir á Landspítala skrifar grein í Morgunblaðið í dag. Þar segir m.a.:

“Yf­ir­lýst­ur til­gang­ur stofn­un­ar sam­einaðs Land­spít­ala árið 1999 var að bæta þjón­ustu og minnka út­gjöld. Þar er flókn­asta bráðaþjón­usta og lækn­ing­ar á Íslandi. Að auki er gang­andi fólk læknað í öll­um lækn­is­fræðileg­um sér­grein­um. En það ber­ast sí­felld­ar frétt­ir af neyðarástandi, „frá­flæðis­vanda“, gangainn­lögn­um, biðlist­um og teppu vegna mann­eklu og hús­næðis­skorts. Vanda­málið hef­ur bara versnað, sbr. um 90 rúm (17%, jafn­gild­ir um fjór­um legu­deild­um) eru að staðaldri teppt af sjúk­ling­um sem kom­ast hvergi þótt meðferð sé lokið. Og heil­brigðisráðuneytið vill færa stof­u­r­ekst­ur sér­fræðilækna inn á göngu­deild­ir LSH. “

                                                                                    Hér má lesa greinina alla