Aðalfundur LÍ

Aðalfundur Læknafélagsins er haldinn að hausti ár hvert. Aðalfundur fer með æðsta vald í málefnum félagsins og markar stefnu þess.  Stjórn Læknafélags Íslands fer með málefni félagsins milli aðalfunda og er ábyrg gagnvart honum.  

 

Aðalfundur LÍ 2018  

Aðalfundur LÍ 2017

Aðalfundur LÍ 2016