Bréf forseta CPME til lækna í Evrópu sem berjast gegn Covid-19

Forseti Evrópusamtaka lækna (CPME) Frank Montgomery hefur óskað eftir því að meðfylgjandi bréfi sé komið á framfæri við lækna sem nú berjast gegn Covid-19 í Evrópu. Þar tjáir hann þakklæti sitt til lækna fyrir þeirra miklu vinnu í þágu sjúklinga og samfélagsins alls.

Bréfið má lesa hér