Aprílblað Læknablaðsins 2019 er komið út

4 tbl. Læknablaðsins 2019 er komið út. 

Leiðara skrifa Davíð O. Arnar og Sigríður Dóra Magnúsdóttir og fræðigreinarnar fjalla um gláku, gallblöðrubólgu og skurðsýkingar.

Norrænu læknafélögin svara nokkrum spurningum, ungskáld segir frá ljóðabók sinni og Ýr Sigurðardóttir frá dvöl sinni í Bandaríkjunum. Berklar, Brexit og óþarfa rjátl um skurðstofur er meðal efnis í blaðinu. Guðrún Ása Björnsdóttir skrifar Úr penna stjórnarmann LÍ.

Sjá Læknablaðið hér