2 tbl. Læknablaðsins 2019 er komið út

2 tbl. Læknablaðsins 2019 er komið út. 

Meðal efnis í blaðinu eru fræðigreinar um Lyme sjúkdóm á Íslandi, tengsl stoðkerfiseinkenna íslenskra ungmenna við vinnu með skóla og bráð kransæðaheilkenni á Landspítala. Sigurður Guðmundsson og Hulda Hjartardóttir skrifa ritstjórnargreinar og "Úr penna stjórnar" skrifar að þessu sinni Ýmir Óskarsson. Þá er meðal annars fjallað um Læknadaga sem haldnir voru 21.-25. janúar og heilbrigðisvísindaráðstefnu HÍ sem einnig var haldin í janúar.

Læknablaðið er aðgengilegt HÉR.