Reynir Arngrímsson er sjálfkjörinn formaður LÍ frá aðalfundi LÍ 2021 til tveggja ára
Reynir Arngrímsson er sjálfkjörinn formaður Læknafélags Íslands (LÍ) til næstu tveggja ára frá aðalfundi LÍ 2021 sem haldinn verður í lok október nk. Engin fleiri framboð höfðu borist að afloknum framboðsfresti 16. mars 2021.
16.03.2021