Stefnum í sama ástand og Noregur

„Þetta eru slá­andi upp­lýs­ing­ar um ástandið í Nor­egi og maður spyr sig auðvitað hvert þeir séu komn­ir að þurfa að borga leigu­lækn­um allt að þrjár millj­ón­ir á mánuði og frítt hús­næði ein­göngu fyr­ir dag­vinnu,“ seg­ir Stein­unn Þórðardótt­ir, formaður Lækna­fé­lags Íslands, um frétt mbl.is af heim­il­is­lækna­skorti í Nor­egi sem nú knýr norsk sveit­ar­fé­lög til þeirra örþrifaráða að flytja inn danska lækna gegn­um starfs­manna­leig­ur svo íbú­arn­ir hafi aðgang að lækni.

HÉR má lesa allt viðtalið við Steinunni