Stefán ráðinn framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi

Stefán Yngva­son hef­ur verið ráðinn fram­kvæmda­stjóri lækn­inga á Reykjalundi frá 1. júní. Stefán hef­ur verið starf­andi fram­kvæmda­stjóri lækn­inga á Reykjalundi og gegnt starfi for­manns starfs­stjórn­ar Reykjalund­ar frá því í nóv­em­ber eftir að deilur komu upp inn­an stofn­un­ar­inn­ar. Þetta kemur fram á mbl.is

Mynd/Skjámynd/mbl.is

Lesa má alla fréttina hér.