Óheimilt að nota orlofshús OSL fyrir sóttkví

Við minnum á að það er með öllu óheimilt að nýta orlofshús Orlofssjóðs lækna sem stað til að dvelja á í sóttkví.
Þá er einnig óheimilt með öllu að nota orlofshús OSL fyrir einangrun.  

Sjóðfélagar eru vinsamlegast beðnir um að þrífa sérstaklega vel eftir sig með sápu og sótthreinsa alla snertifleti í lok dvalar.