Leggur til neyðarsamninga við heilbrigðisstarfsfólk vegna langvarandi álags

Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélags Íslands leggur til að greitt verði viðbótarálag fyrir framlínustarfsfólk. 

Hlusta á viðtal við Steinunni á Reykjavík síðdegis á Bylgjunni