Landsmenn styðji fjölbreytt rekstrarform - Þórarinn í Morgunblaðinu

Lands­menn styðja fjöl­breytt rekstr­ar­form þó að sam­hljóm­ur sé um að ríkið standi fyr­ir rekstri sjúkra­húsa, segir Þórarinn Guðnason, formaður Félags Reykjavíkur. Sjálf­stætt starf­andi aðilum sé svo greini­lega treyst til að sjá um ákveðna hluta, til dæmis lækna­stof­ur og tann­lækn­ing­ar.

48% vilja að rekstrarform læknastofa sé jafnt milli hins opinbera og einkaaðila, 10 að það sé fyrst og fremst í höndum einkaaðila. 40% vilja að tannlæknastofur fullorðinna séu fyrst og fremst í höndum einkaaðila og að 20% séu það fyrst og fremst alveg.

Þórarinn tjáði sig í Morgunblaðinu um könnun BSRB um hverjir eigi að reka heilbrigðisþjónustu. Þar kemur fram í grafi að 68% landsmanna telja fyrst og fremst hið opinbera eiga að reka heilsugæslu, 29% að það eigi að vera jafnt; blandað kerfi og 3% að það eigi einkaaðilar fyrst og fremst að gera.

81% telja að hið opinbera eigi fyrst og fremst að stýra sjúkrahúsum, 17% að það eigi að vera jafnt en 2% að það eigi fyrst og fremst hið opinbera að gera.

Sjáðu frétt Morgunblaðsins hér.

Graf/Skjáskot/Mbl.is