Heilbrigðisvísindi - almenningi til heilla

í Morgunblaðinu mánudaginn 18. febrúar sl. birtist grein eftir Björn Rúnar Lúðvíksson. 

Stjórn Rann­sókna­sjóðs Rannís hef­ur ný­lega lokið út­hlut­un sinni til nýrra rann­sókna­verk­efna fyr­ir árið 2019. Alls bár­ust til sjóðsins 359 um­sókn­ir og hlutu ein­vörðungu 17% þeirra styrk­veit­ingu. Það vek­ur at­hygli og veru­leg­ar áhyggj­ur hversu rýr hlut­ur heil­brigðis­vís­inda var að þessu sinni. 

Í grein sinni segir Björn m.a.: „Öflugt vís­indastarf er for­senda hag­sæld­ar og ör­uggr­ar heil­brigðisþjón­ustu. Grafal­var­leg nú­ver­andi staða kall­ar á stofn­un Heil­brigðis­vís­inda­sjóðs.“

Lesa má grein Björns hér.