Golfmótaröð lækna 2024


Þrjú golfmót verða haldin á árinu á frábærum golfvöllum.
Mótaröðin hefst í maí á Hvaleyrarvelli, í júlí verður mót á Brautarholtsvelli og í águst á Leirdalsvelli.

Skráning í mótin er á golf.is og verður auglýst nánar þegar nær dregur.

Dagskrá mótaraðarinnar:
31. maí Hvaleyrarvöllur, Golfklúbburinn Keilir Hafnarfirði
5. júlí Brautarholtsvöllur, Golfklúbbur Brautarholts Kjalarnesi
23. ágúst Leirdalsvöllur, Golfklúbbur GKG Garðabæ