Góð heilsa gulli betri


Fyrir jólin 2021 skrifaði Þórarinn Guðnason formaður LR pistil í bókina "300 stærstu" sem Frjáls Verslun gaf út, og fjallar um afkomu 300 stærstu fyrirtækjanna á Íslandi. Pistillinn fjallar um mikilvægi heilbrigðiskerfisins fyrir land, þjóð og ekki síst atvinnulífið og afkomu þess.

Pistill Þórarins birtist einnig í Viðskiptablaðinu og má lesa hann hér .