Fólkið fái heimilislækni


"Mikilvægt er að bæta aðgengi almennings að heilsugæslunni og tryggja jafnframt að fólk hafi skráðan heimilislækni. Enda þó svo að allir geti leitað á heilsugæslustöðvar og fengið þar þjónustu hefur aðeins tæpur helmingur einstaklinga skráðan lækni samkvæmt tölum frá Sjúkratryggingum Íslands og úr því þarf að bæta" segir Oddur Steinarsson varaformaður LÍ í viðtali við Morgunblaðið. 

Sjá viðtalið við Odd HÉR