Dánaraðstoð: Læknafélag Íslands skilar ekki auðu


Stjórn Læknafélags Íslands birtir grein í dag (18.4.2024) á visir.is til að leiðrétta og svara rangfærslum sem stjórn Lífsvirðingar hefur haldið fram um LÍ í umræðu um dánaraðstoð. 

Greinina á visir.is má lesa hér