Vetrarstarfið 2

Ágætu félagar,

Minni á félagsfundinn 6. október og ekki hefur tilefnið minnkað að fræðast um eld- og skjálftavrkkni á Reykjanesskaga. Smám er orðið ljóst hvers vegna sumir félagsmenn "falla af skrá": Skáin er reyndar eins og barrtré og fellir ekkert, en tölvupóstur kemst ekki til skila ef netfangið er ekki rétt. Bið þess vegna alla sem lesa þetta og fá ekki fundarboð í tölvupósti til þess að senda mér línu úr núverandi réttu netfangi Þá verð ég fljót að laga þetta.

Helga M.Ögmundsdóttir

 

 


Til baka