Fréttabréf formanns

Fundir öldungadeildar
Ágætu öldungar
Hér með er boðað til aðalfundar Öldungadeildar Læknafélags Íslands fyrir árin 2019-2020 og 2020-2021 sem haldinn verður miðvikudaginn 26. mai 2021 að Hlíðasmára 8 Kópavogi 4.hæð
Kl 16-17 Aðalfundur.

Dagskrá aðalfundar
1. Skýrsla stjórnar.
2. Skýrsla gjaldkera.
3, Umræður um skýrslur stjórnar og gjaldkera.
4. Kosning: a. formanns, b. gjaldkera, c. ritara, d. meðstjórnenda.
5. Kosning: a. þriggja í öldungaráð, b. tveggja endurskoðenda.
6. Ákveðið árgjald næsta árs
7. Lagabreytingar.
8. Önnur mál

Að loknum aðalfundi félagsfundur þar sem Reynir Tómas Geirsson mun flytja erindi sem hann nefnir: ” Hún tók aðeins á móti einu barni”

Um fundi Öldungadeildar.


Allir læknar sem náð hafa sextugsaldri eru velkomnir í okkar hóp samkvæmt lögum Öldungadeildar Læknafélags Íslands. Vonumst við til að sjá sem flesta á fundum okkar, bæði verðandi félaga og skráða félaga í deildinni. Fundirnir eru haldnir kl. 16.00 fyrsta miðvikudag hvers mánaðar að Hlíðarsmára 8 í Kópavogi. Hálftíma fyrir fund er boðið upp á kaffi og vínarbrauð meðan félagar og gestir ræða saman og rifja upp gömlu góðu dagana.


Með kveðju,

Kristófer

 

 

=========================================================

 

Kristófer Þorleifsson, læknir

 

Urðarhæð 6, 210 Garðabæ

 

Formaður Öldungadeildar

 

Heimasími 5641658 og farsími 8245271

 

kristofert@simnet.is


=========================================================

Um fundi Öldungadeildar.


Allir læknar sem náð hafa sextugsaldri eru velkomnir í okkar hóp samkvæmt lögum Öldungadeildar Læknafélags Íslands. Vonumst við til að sjá sem flesta á fundum okkar, bæði verðandi félaga og skráða félaga í deildinni. Fundirnir eru haldnir kl. 16.00 fyrsta miðvikudag hvers mánaðar að Hlíðarsmára 8 í Kópavogi. Hálftíma fyrir fund er boðið upp á kaffi og meðlæti meðan félagar og gestir ræða saman og rifja upp gömlu góðu dagana.


Til baka