Fréttabréf formanns

 

Fundir öldungadeildar

Ágætu öldungar

Næsti fundur Öldungadeildar verður haldinn miðvikudaginn 7. október 2020 .Þá munu Eiríkur Jónsson þvagfæraskurðlæknir og Jón Torfason sagnfræðingur flytja erindi sem þeir nefna „Saga af sulli: umfjöllun um sullaveiki "

Um fundi Öldungadeildar.


Allir læknar sem náð hafa sextugsaldri eru velkomnir í okkar hóp samkvæmt lögum Öldungadeildar Læknafélags Íslands.  Vonumst við til að sjá sem flesta á fundum okkar, bæði verðandi félaga og skráða félaga í deildinni.  Fundirnir eru haldnir kl. 16.00 fyrsta miðvikudag hvers mánaðar að Hlíðarsmára 8 í Kópavogi.  Hálftíma fyrir fund er boðið upp á kaffi og vínarbrauð meðan félagar og gestir ræða saman og rifja upp gömlu góðu dagana.

 
Með kveðju,

Kristófer

 

=========================================================

 

Kristófer Þorleifsson, læknir

 

Urðarhæð 6, 210 Garðabæ

 

Formaður Öldungadeildar

 

Heimasími 5641658 og farsími 8245271

 

kristofert@simnet.is


Til baka