Fréttabréf formanns

Fundir öldungadeildar

Ágætu öldungar

Næsti fundur Öldungadeildar sem jafnframt átti að verða aðalfundur 6. mai fellur niður  vegna samkomubanns í tengslum við Covid- 19.Boðað verður til nýs fundar og aðalfundar í haust. Engar endanlegar ákvarðanir hafa verið teknar varðandi ferðalög .

 

Um fundi Öldungadeildar.


Allir læknar sem náð hafa sextugsaldri eru velkomnir í okkar hóp samkvæmt lögum Öldungadeildar Læknafélags Íslands.  Vonumst við til að sjá sem flesta á fundum okkar, bæði verðandi félaga og skráða félaga í deildinni.  Fundirnir eru haldnir kl. 16.00 fyrsta miðvikudag hvers mánaðar að Hlíðarsmára 8 í Kópavogi.  Hálftíma fyrir fund er boðið upp á kaffi og vínarbrauð meðan félagar og gestir ræða saman og rifja upp gömlu góðu dagana.

 
Með kveðju,

Kristófer

 

=========================================================

 

Kristófer Þorleifsson, læknir

 

Urðarhæð 6, 210 Garðabæ

 

Formaður Öldungadeildar

 

Heimasími 5641658 og farsími 8245271

 

kristofert@simnet.is

 
 


 


Til baka