Aðalfundur 2022, 25. maí

Ágætu félagar, aðalfundur Öldungadeildar Læknafélags Íslands er áætlaður miðvikudaginn 25. maí. Fundarboð verður sent félagsmönnum í næstu viku. Eins og þið vitið eru allilr félagar LÍ sextugir og eldri gjaldgengir í okkar ágæta félag. Hef leiðrétt póstlista eftir bestu getu, en hvet þá sem ekki fá póst en sjá þetta eða vita af einhverjum sem ættu að vera með að senda mér línu, helgaogm@hi.is

Með sumarkveðju frá ritara,

Helga M. Ögmundsdóttir


Til baka