Félagsfundur í LR

Stjórn Læknafélags Reykjavíkur boðar til félagsfundar fyrir þá félagsmenn LR sem starfa á stofu og senda reikninga til SÍ, miðvikudaginn 30. Júní nk. kl. 19.30 að Hlíðasmára 8.
Léttar veitingar verða í boði.

Fundarefni:

1. Staðan í samningum skv forauglýsingu frá 2020 og skv umboðum lækna til LR.
2. Rafrænar sendingar til SÍ
3. Eftirlitsmál og vafaatriði varðandi persónuvernd við nýtt verklag við eftirlit.
4. Önnur mál.

Stjórn LR


Til baka