felag-islenskra-lungnalaekna-28b.jpg

Félag íslenskra lungnalækna

Félagið var stofnað 1990

Tilgangur félagsins samkv 2 gr laga þess

a) Auka þekkingu og rannsóknir á lungnasjúkdómum á Íslandi
b) Bæta þjónustu við lungnasjúklinga
c) Miðla þekkingu um lungnasjúkdóma
d) Gæta hagsmuna íslenskra lungnalækna

Stjórn Félag íslenskra lungnalækna

Formaður:
Friðrik E. Yngvason

Ritari: 
Brynja Jónsdóttir

Gjaldkeri:
Sólrún Rúnarsdóttir

Meðstjórnendur:
Gunnar Guðmundsson
Dóra Lúðvíksdóttir