felag-islenskra-barnalaekna-4fc.jpg

Félag íslenskra barnalækna


Félag íslenskra barnalækna var stofnað árið 1966. 

Markmið félagsins er að efla þróun barnalækninga hér á landi og stuðla að kynningu og samstarfi við hliðstæð félög í öðrum löndum. Félagið skal leitast við að vera málsvari íslenskra barna, bæði heilbrigðra og sjúkra, á sem víðustum grundvelli. Félaginu ber að standa vörð um hagsmunamál félagsmanna í samvinnu við stjórnir annarra íslenskra læknafélaga og Læknafélag Íslands.

  

Heimasíða félagsins

Stjórn Félag íslenskra barnalækna

Formaður:
Ólafur Heiðar Þorvaldsson

Ritari:
Birna Guðbjartsdóttir

Gjaldkeri:
Helga Elísdóttir

Varamaður:
Jóhanna Guðrún Pálmadóttir