gedlaeknafelag-islands-ebj.jpg

Geðlæknafélag Íslands

Geðlæknafélag Íslands var stofnað árið 1960, félagar eru rúmlega 80 sérfræðingar og námslæknar hér á landi. Rúmur helmingur starfar á spítala eða öðrum heilbrigðisstofnunum og um þriðjungur á stofu.

Tengdar síður

Stjórn Geðlæknafélag Íslands

Formaður:
Karl Reynir Einarsson

Ritari:
Valdís Fríða Manfreðsdóttir

Gjaldkeri:
Rannveig Pálsdóttir

Meðstjórnendur:
Ísafold Helgadóttir
Erik Brynjar Schweitz Eriksson