felag-laekna-gegn-umhverfisva-3bc.jpg

Félag lækna gegn umhverfisvá

Félagsmaður getur hver sá orðið sem uppfyllir eitt af eftirfarandi skilyrðum:

  1. Læknar með lækningaleyfi á Íslandi
  2. Læknanemar á Íslandi
  3. Íslenskir læknanemar erlendis

Skráning í félagið er í gegnum eftirfarandi hlekk:
https://forms.gle/o6HL9a6aJfQE7jdG9

Félagið heldur úti tveimur FB síðum:

Opin síða til þjóðfélagsumræðu: https://www.facebook.com/flgegnumhverfisva  
Lokuð síða félagsmanna: https://www.facebook.com/groups/1495512094262328

Stjórn Félag lækna gegn umhverfisvá

Formaður:
Hjalti Már Björnsson, bráðalæknir

Ritari:
Halldóra Jónsdóttir, geðlæknir

Meðstjórnendur: 
Hafþór Ingi Ragnarsson, sérnámslæknir
Katrín Fjeldsted, heimilislæknir
Pétur Heimisson, heimilislæknir
Salóme Ásta Arnardóttir, heimilislæknir
Una Emilsdóttir, sérnámslæknir