felag-um-innkirtlafraedi-3kn.jpg

Félag um innkirtlafræði

Félag um innkirtlafræði er aðildarfélag að 

European Society of Endocrinology  (ESE)             
International Society of Endocrinology (ISE)           

Fréttir

Hér er að finna ýmsar upplýsingar fyrir sjúklinga.
13.03.2020

Fréttir

Sykursýki hefur letjandi áhrif á ónæmiskerfi fólks sem veldur því að fólk er lengur að ráða niðurlögum sýkinga og er lengur að jafna sig. Það er líka mögulegt að veiran lifi lengur í umhverfi þar sem sykurinn er hár. Þegar fólk með sykursýki fær veirusýkingu þá getur orðið erfiðara að meðhöndla veikindin vegna hækkunar á blóðsykri. Það getur líka flækt málið ef viðkomandi hefur þekkta fylgikvilla af sinni sykursýki (t.d.hjartasjúkdóm,skerta nýrnastarfsemi, háþrýsting eða annað).
13.03.2020

Stjórn Félag um innkirtlafræði

Formaður: 
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

Ritari: 
Berglind Jónsdóttir

Gjaldkeri: 
Ragnar Bjarnason