Fleiri Fréttir
 • Frá Orðanefnd - 48

  Frá Orðanefnd - 48
  Á fundi orðanefndar í febrúar 2016 var farið yfir efni í tvo fyrstu kafla væntanlegs orðasafns í líffærafræði, sem nefndin gerði sér vonir um að tilbúið yrði til útgáfu fyrir árslok. Um er að ræða annað heftið í ritaröðinni Orðasafn í líffærafræði. Fyrsta heftið var gefið út í árslok 2013 og fjallaði það um stoðkerfi líkamans: bein, liðamót og vöðva. Annað heftið mun innihalda helstu líffæraheitin á ensku, íslensku og latínu. Í fyrstu köflum þess verða tilgreind heiti á stöðum, ásum, sniðum, hlutum líkamans og helstu svæðum hans. Heftin eru fyrst og fremst ætluð nemendum í heilbrigðisfræðum hvers konar, en geta einnig komið að gagni í daglegu starfi hjá starfsmönnum í heilbrigðiskerfinu.

  Hér verða sýnd nokkur dæmi um heiti í umræddum köflum. Dorsal position...
Lesa meira

Fleiri Viðburðir

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Bókunarvefur orlofssjóðs
Leita