Fleiri Fréttir
 • Frá Orðanefnd - 33

  Á orðanefndarfundi þann 16. október var farið yfir ýmis heiti sem tengjast eða hafa tengst óhefðbundinni meðferð. Óhefðbundinni meðferð (alternative therapy) er lýst (skilgreind) í Íðorðasafni lækna á þann einfalda hátt að hún sé „ekki viðurkennd innan hefðbundinnar heilbrigðisþjónustu“. Rétt er að vekja athygli á því að 33 löggiltar heilbrigðisstéttir eru taldar upp í lögum um heilbrigðisstarfsmenn (nr. 34, 15. maí 2012). Lög um græðara (nr. 34, 11. maí 2005) fjalla hins vegar um formlega skráningu þeirra sem nefnast „græðarar“ og um heilsutengda þjónustu þeirra. Samkvæmt lögunum er um að ræða „þjónustu sem einkum tíðkast utan hinnar almennu heilbrigðisþjónustu og byggist fremur á hefð og reynslu en gagnreyndum vísindalegum niðurstöðum.“

  Meðal umræddra heita mátti finna ýmis lítið notuð...
Lesa meira

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Bókunarvefur orlofssjóðs
Leita