Fleiri Fréttir
 • Frá Orðanefnd - 45

  Á orðanefndarfundi í september 2015 var fjallað um enska heitið „scope“. Það er komið úr grísku, af sögninni „skopein“ sem táknar að skoða eða athuga. Hugtakið er skilgreint þannig í Íðorðasafni lækna: Áhald eða tæki til að skoða, fylgjast með og gera viðfangsefnið sýnilegt. Íslensku heitin eru „sjá“ eða „spegill“, sem sjá má í vel þekktum heitum eins og smásjá (microscope) og kokspegill (pharyngoscope).
  Á síðustu árum hefur margoft komið upp umræða meðal íslenskra lækna um það hvort ekki sé rangt og úrelt að nota heitið „spegill“ vegna þess að í viðkomandi áhöldum og tækjum séu ekki lengur notaðir speglar til að leiða ljós á skoðunarstaðinn eða senda myndir til skoðanda. Við þessari tæknilegu gagnrýni hefur verið brugðist með því að leggja meiri áherslu á íslenska orðið „sjá“ sem...
Lesa meira

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Bókunarvefur orlofssjóðs
Leita