Fleiri Fréttir

Fleiri Viðburðir

Orðanefnd LÍ

Frá Orðanefnd - 27

Á fundi orðanefndar fimmtudaginn 15. maí 2014 var meðal annars fjallað um ensku orðin „diastoleˮ og „systole” og samsett heiti þar sem þessi orð koma fyrir. Bæði orðin eru grísk að uppruna, það fyrra táknar útvíkkun eða útþenslu og það síðara samdrátt. Diastole vísar til þess tímabils í starfsemi hjarta þegar hjartavöðvinn hefur slakað á og hjartahólf víkka aftur út til að taka við blóði á ný eftir síðasta samdráttartímabil og tæmingu, systole.

Íðorðasafn lækna birtir orðið hlébil sem hið viðurkennda, íslenska heiti á diastole (tímabili slökunar og fyllingar hjartahólfa), en einnig eru birt þrjú samheiti: þanbil, hjartahlé og aðfallsfasi. Á sama hátt birtir íðorðasafnið orðið slagbil sem hið viðurkennda, íslenska heiti á systole (tímabili samdráttar hjartahólfa og dælingar blóðs)...
Lesa meira

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Upplýsingar um orlofssjóð lækna
Leita