Fleiri Fréttir

Fleiri Viðburðir

Orðanefnd LÍ

Frá Orðanefnd - 29

Á orðanefndarfundi 15. maí var meðal annars farið lista fræðiheita sem innihalda enska orðið „image“ og önnur sem tengjast því. Leitast var við að samræma fyrirliggjandi íslensk heiti og nokkrum nýjum var einnig bætt í safnið.

Fræðiheitið image merkir annars vegar „Mynd af einhverju, s.s. ljósmynd, röntgenmynd, ómmynd, hitamynd, sneiðmynd“ og hins vegar „Eftirlíking sem mjög svo líkist tiltekinni fyrirmynd.“ Orðið er stundum notað almennt um hugmynd eða hugdettu (idea), „Það sem einhverjum kemur eða dettur í hug“.

Af samsettum fræðiheitum má nefna: afterimage (eftirsetumynd), double image (tvímynd, tvöföld mynd af einhverju), image amplifier (myndmagnari), image analyzer (myndgreinir), image quality (myndgæði), mental image (hugarmynd), virtual image (sýndarmynd) og visual image...
Lesa meira

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Upplýsingar um orlofssjóð lækna
Leita