Fleiri Fréttir

Fleiri Viðburðir

Orðanefnd LÍ

Frá Orðanefnd - 28

Á fundi orðanefndar fimmtudaginn 12. júní 2014 var fjallað um læknisfræðileg heiti sem innihalda forliðinn „noso-“, en hann er myndaður af gríska nafnorðinu „nosos“ sem merkir sjúkdómur. Heiti sem byrja á „noso-“ eru hvorki mörg né mikið notuð, en í Íðorðasafni lækna eru þau nú 18 talsins. Fyrirhafnarlítið er að varðveita gömul og lítið notuð heiti í safninu þannig að hægt sé að fletta þeim upp í Orðabankanum þegar þau finnast í fræðilegum textum. Sem dæmi um heiti af þessu tagi má nefna nosology (sjúkdómaflokkunarfræði), nosography(sjúkdómaflokkun eða sjúkdómslýsing), nosometry (sjúkdómamæling, þ.e. mælingar og útreikningar á sjúkdómstíðni í samfélaginu eða við sérstakar aðstæður) og nosogeography (landafræði sjúkdóma).

Lýsingarorðið „nosocomial“ vísar í sjúkrahús eða spítala. Báðir...
Lesa meira

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Upplýsingar um orlofssjóð lækna
Leita