Fleiri Fréttir
 • Frá Orðanefnd - 42

  Fjallað var um enska heitið „receptor“ á orðanefndarfundinum 18. júní. Heitið er komið úr latínu, myndað af sögninni „recipere“ sem merkir að taka við e-u. Læknisfræðiorðabækur gera grein fyrir því að heitið sé notað á tvö líffræðileg fyrirbæri, annars vegar á sérstaka prótínsameind í frymi eða á yfirborði frumu, sem hefur þann eiginleika að geta bundið tiltekna efnisameind og komið af stað innri verkun í frumunni, og hins vegar á sérstaka skyntaugarenda eða skynlíffæri í ýmsum líffærum líkamans, sem skynja lífeðlis- eða lífefnafræðilegar breytingar í umhverfi sínu.
  Farið var yfir 20 færslur í Íðorðasafni lækna sem innihalda enska orðið „receptor“ og þess gætt að samræmi væri í þýðingum yfir á íslensku. Niðurstaðan varð sú að prótínsameindin, sem tekur við og binst tiltekinni annarri...
Lesa meira

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Bókunarvefur orlofssjóðs
Leita