Fleiri Fréttir
 • Frá Orðanefnd - 40

  Á orðanefndarfundi 5. mars 2015 var einnig rætt um samsett heiti sem innihalda enska orðið „crisis“. Það er komið úr grísku, krisis, og getur þar merkt aðskilnaður, erfiðleikatímar eða umskipti. Í Íðorðasafni lækna í Orðabankanum eru nú 35 færslur sem innihalda þetta nafnorð. Í safninu er fylgt þeirri reglu að búa til aðskildar færslur fyrir mismunandi merkingar sama orðs. Í pappírsorðabókum er hins vegar oftast farin sú leið að hafa eina færslu fyrir hvert orð, en aðgreina þessar mismunandi merkingar í tölusettum liðum (1., 2., 3. o.s.frv.).
  Ósamsetta enska heitið „crisis“ á þannig fimm aðskildar færslur í Íðorðasafni lækna: 1. kreppa (starfstruflun, verkir eða vanlíðan sem koma í köstum), 2. sóttbrigði, sótthvörf (tímamót eða úrslitastig í sjúkdómsferli, þar sem skyndileg breyting...
Lesa meira

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Bókunarvefur orlofssjóðs
Leita