Fleiri Fréttir
 • Frá Orðanefnd - 50

  Á fundi orðanefndar í apríl 2016 var farið yfir orðalista sem tengdist hugtakinu „simulation“, á íslensku „herming“. Þjálfun í vissum þáttum klínískra fræða fer nú fram á „simulation center“, hermistöð, hermingarmiðstöð, þar sem búnaður er fyrir hendi til að herma eftir og endurtaka atvik í sjúkdómsferli og aðstæður við margvíslega klíníska viðburði, án þess að sjúklingur sé til staðar. Ýmis tiltölulega einfaldur hermibúnaður hefur verið fyrir hendi um langt skeið, svo sem við kennslu í skyndhjálp, svo sem patient manikin (sjúklingabrúða, meðferðarbrúða) og training manikin (æfingabrúða, þjálfunarbrúða). Nú er hins vegar kominn fram mun flóknari búnaður með tækjum og forritum sem gerir það að verkum að líkja má mjög nákvæmlega eftir aðstæðum og margvíslegum óvæntum atvikum í sjúkdómsferli...
Lesa meira

Fleiri Viðburðir

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Bókunarvefur orlofssjóðs
Leita