Fleiri Fréttir
 • Frá Orðanefnd - 46

  Á fundum orðanefndar í nóvember og desember 2015 var fjallað um ýmis orð sem tengjast líffæra- eða sjúkdómafræði hjartans. Í fjölmörgum, samsettum fræðiheitum, sem beinlínis vísa til hjarta, má gjarnan finna upprunatengingu við gríska nafnorðið „kardia“, en það merkir hjarta. Latneska nafnorðið, sem notað er sem heiti á hjartanu, er hins vegar „cor“. Það má finna í nokkrum latneskum heitum, sem enn lifa í fræðimálinu, svo sem cor primordiale (frumhjarta), cor triloculare (þríhólfa hjarta), cor quadricameratum (ferhólfa hjarta), cor bovinum (nautshjarta, uxahjarta) og cor pulmonale (lungnahjartastækkun).
  Lýsingarorðin cardiac og cardial, sem eru af hinum gríska uppruna, eru fyrst og fremst notuð þannig að „cardiac“ (85 færslur í Íðorðasafni lækna) vísar í hjarta, en „cardial“ (20 færslur...
Lesa meira

Fleiri Viðburðir

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Bókunarvefur orlofssjóðs
Leita