Fleiri Fréttir
 • Frá Orðanefnd - 36

  Á orðanefndarfundi í nóvember 2014 var meðal annars farið yfir nokkur heiti sem notuð eru um ýmis konar meðferð utan hefðbundinnar læknisfræði. Rétt er að benda á að lög nr. 34 frá 2005 (http://www.althingi.is/lagas/nuna/2005034.html) eiga við um „græðara“ og ýmsa heilsutengda þjónustu utan almennrar heilbrigðisþjónustu. Lögin skilgreina slíka þjónustu þannig að hún „byggist fremur á hefð og reynslu, en gagnreyndum vísindalegum niðurstöðum“.
  Íðorðasafn lækna geymir margvísleg gömul heiti sem eiga við um læknisdóma og úrræði sem hefur verið beitt utan hefðbundinnar læknisþjónustu eða til viðbótar við hana. Æskilegt er að fyrirbærin séu skilgreind og að íslensku heitin gefi sem réttasta mynd af þeim. Nefndin leitaðist því við samræma heitin þannig að síðari hlutinn væri „meðferð“ en ekki...
Lesa meira

Fleiri Viðburðir

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Bókunarvefur orlofssjóðs
Leita