Fleiri Fréttir
 • Frá Orðanefnd - 38

  Á sama hátt og farið var yfir heiti fræði- og sérgreina læknisfræðinnar í Íðorðasafni lækna á nokkrum orðanefndarfundum var einnig farið yfir starfsheiti sérgreinalækna. Markmiðið var að tryggja að íslensk heiti væri hægt að finna í íðorðasafninu. Leitað var að heitunum á enskri tungu, þau skráð í Orðabankann og íslensku heitin síðan leituð uppi eða búin til. Á þennan hátt var hægt að skrá um 90 starfsheiti sem enduðu á „-læknir“. Í ýmsum tilvikum var einnig skráð sambærilegt heiti sem endaði á „-sérfræðingur“ samkvæmt hefð. Þá má nefna örfá starfsheiti sem enda á „-fræðingur“, s.s. bakteríufræðingur, meinafræðingur, veirufræðingur.

  Áhugavert er að gera sér grein fyrir því að fyrri hluti starfsheitanna kemur úr ýmsum áttum. Í mörgum tilvikum er vísað í líffæri, augnlæknir, eyrnalæknir,...
Lesa meira

Fleiri Viðburðir

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Bókunarvefur orlofssjóðs




Leita