Fleiri Fréttir

Orðanefnd LÍ

Frá Orðanefnd - 31

Annað verkefni á fundi orðanefndar þann 18. júní var að fara yfir íslensk heiti sem tengjast enska heitinu „transmission“. Heitið er komið úr latínu þar sem sögnin „transmittare“ merkir að senda eða færa eitthvað yfir eða í gegn. Læknisfræðilega heitið „transmission“ er notað almennt um sendingu eða flutning og sértækt um það fyrirbæri þegar sjúkdómar berast milli kynslóða eða smitast milli manna. Talað er um „vertical transmission“ þegar sjúkdómur eða erfðaeiginleiki berst frá einni kynslóð skyldra einstaklinga til annarrar, en „horizontal transmission“ þegar sjúkdómur berst milli einstaklinga í sama umhverfi.

Enska heitið „transmission“ eitt sér átti aðeins eina færslu í Íðorðasafni lækna og var þar birt íslenska þýðingin „framferð“. Orðanefndinni líkaði ekki við þetta íslenska heiti...
Lesa meira

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Upplýsingar um orlofssjóð lækna
Leita