• 07.07.2017

  Sumarlokun á skrifstofu LÍ

  Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Læknafélags Íslands lokuð frá  17 júlí til 8 ágúst .
 • 31.05.2017

  Ísland (næst)best í heimi?

  Læknafélag Reykjavíkur boðar til almenns félagsfundar fimmtudaginn 8. júní nk. kl. 20 í húsakynnum læknafélaganna, Hlíðasmára 8, Kópavogi. Á fundinum...
 • 30.05.2017

  Fréttir frá aðalfundi LR

  Á fundinum var lögð fram ályktunartillaga um um trúnaðarbrest milli yfirlækna rannsóknasviðs og rekstrarstjórnenda Landspítala. Tillagan var samþykkt...
Fleiri Fréttir
 • Frá Orðanefnd - 52

  Hvítblæðiheiti voru tekin fyrir á orðanefndarfundi 23. febrúar 2017. Ákveðið var að fara yfir og endurskoða þær færslur sem finna mátti með því að leita í Orðabankanum að latnesk-enska heitinu „leukemia“. Í ljós komu rúmlega 30 færslur, sem skoðaðar voru vandlega. Þetta samsetta heiti er komið úr grísku þar sem „leukos“ merkir hvítur, „haima“ merkir blóð og viðskeytið „-ia“ vísar í ástand. Leukemia er þannig sjúklegt ástand sem getur einkennst af hvítu blóði, þ.e. ef fjölgun hvítra blóðkorna í blóðrás nógu mikil til að framkalla hvítan litblæ.

  Hvítblæði (leukemia) er nú skilgreint þannig í Íðorðasafni lækna: „Illkynja sjúkdómur (krabbamein) sem á uppruna í blóðmyndandi frumum beinmergs og einkennist af vanþroska og afbrigðilegum frumum í blóði.“ Um getur verið að ræða nokkrar tegundir...
Lesa meira

Fleiri Viðburðir

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Bókunarvefur orlofssjóðs
Leita