Fleiri Fréttir
 • Frá Orðanefnd - 47

  Á fundi orðanefndar í janúar 2016 var fjallað um ýmis hljóð sem heyra má við hlustun, einkum hjarta- eða æðahlustun. Hefð er fyrir því að nota íslenska orðið „hjartahljóð“ (heart sounds) um þau eðlilegu hljóð sem heyrast frá hjartalokum við hlustun. Um leið má minna á orðið „öndunarhljóð“ (breath sounds), sem notað er um þau eðlilegu hljóð sem heyra má við lungnahlustun.
  Hljóð, sem ekki eiga að heyrast við hjarta- eða æðahlustun, hafa gjarnan verið nefnd „óhljóð“ eða „aukahljóð“. Þeim hafa oft verið gefin sérstök fræðiheiti, bæði til að lýsa hverju hljóði fyrir sig og eins til að gefa til kynna af hvaða uppruna það er. Algengustu ensku orðin af þessu tagi eru murmur (nú 32 færslur í Íðorðasafninu), bruit (7 færslur), click (2 færslur), rub (2 færslur) og hum (2 færslur). Víst er...
Lesa meira

Fleiri Viðburðir

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Bókunarvefur orlofssjóðs
Leita