Fleiri Fréttir
 • Frá Orðanefnd - 41

  Á orðanefndarfundi í maí 2015 var meðal annars rætt um „fluorescence“ og heiti tengd því. Fyrirbærinu er lýst þannig í læknisfræðilegum orðabókum að tiltekin efni hafi þann eiginleika að gefa frá sér ljós (af lengri bylgjulengd) á meðan þau sjálf verða fyrir annarri geislun (oftast ljósi af styttri bylgjulengd). Þessi eiginleiki efnanna hefur lengi verið notaður við ýmsar læknisfræðilegar rannsóknir og greiningu.
  Enska nafnorðið fluorescence hafði verið þýtt í Íðorðasafni lækna með íslenska nafnorðinu „flúrskíma“, enska sögnin to fluoresce með orðunum „að flúrskíma“ og enska lýsingarorðið með íslenska lýsingarorðinu „flúrskímandi“. Þessi orð voru tekin til skoðunar og sömuleiðis öll samsett heiti mynduð af þeim. Um var að ræða 12 færslur í safninu. Gerðar voru nokkrar breytingar, þar...
Lesa meira

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Bókunarvefur orlofssjóðs
Leita