Fleiri Fréttir
 • Frá Orðanefnd - 35

  Á orðanefndarfundi 11. desember 2014 var haldið áfram yfirferð á íslenskum heitum fræði- og sérgreina læknisfræðinnar. Komið hafði í ljós að talsvert vantaði af slíkum heitum í hið gamla Íðorðasafn lækna í Orðabankanum (http://www.ordabanki.hi.is/wordbank/search). Nýjar greinar höfðu orðið til og sum heitin voru börn sína tíma. Ensk heiti greinanna voru leituð uppi á netinu, í læknisfræðilegum orðabókum, í sérgreinaskrám á netinu og víðar. Stuðst var einnig við læknaskrána hjá Landlæknisembættinu hvað varðaði íslensku heitin.

  Tekin var sú meginstefna að tvær færslur yrðu gerðar fyrir hverja grein, þannig að greint væri á milli fræðigreinar, sem fjallar um tiltekna hópa sjúkdóma, eðli þeirra, orsakir, myndun, greiningu og meðferð, og sambærilegrar sérgreinar í læknisfræði, sem fæst við...
Lesa meira

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Bókunarvefur orlofssjóðs
Leita