Fleiri Fréttir

Fleiri Viðburðir

Orðanefnd LÍ

Frá Orðanefnd - 23

Á orðanefndarfundinum 20. mars 2014 var meðal annars farið yfir svonefnd „stöðuorð“ úr líffærafræðinni, svo sem anterior (fram-, fremri) og posterior (aftur-, aftari), central (miðju-, miðlægur) og peripheral (út-, útlægur, jaðar-, jaðarlægur), inferior (niður-, neðri) og superior (upp-, efri), palmar (lófa-, lófalægur) og plantar (iljar-, iljarlægur), ventral (kvið-, kviðlægur) og dorsal (bak-, baklægur). Áherslan var á að samræma heitin innbyrðis og að tryggja að skilgreiningar væru fullnægjandi. Mikilvægt er að íslensku heitin séu eins lipur og verða má og ótvíræð í allri notkun við heilbrigðisþjónustu.


Þá var fjallað um sem flest þau ensku og íslensku heiti sem dregin eru af latnesku orðunum medialis (sem liggur í eða nær miðlínu líkama eða líkamshluta), medianus (sem liggur...
Lesa meira

 • Kjaramál

  Kjaramál eru einn viðamesti þátturinn í starfsemi Læknafélags Íslands, Allir sem greiða félagsgjöld eiga rétt á aðstoð...

 • Fræðsla

  The Icelandic Medical Association´s Annual Conference

 • Útgefið efni

  Helstu efnisflokkar eru ársskýrslur stjórnar LÍ, vinna frá hagdeild og lögfræðingum.

 • Orlofssjóður

  Upplýsingar um orlofssjóð lækna
Leita