Fjölskyldu- og styrktarsjóður

Hlutverk Fjölskyldu- og styrktarsjóðs sem stofnaður var samkvæmt samkomulagi við kjarasamningsgerð milli ríkisins og LÍ er :

  1. að taka við iðgjöldum launagreiðanda og ávaxta þau,
  2. að taka við umsóknum, ákvarða og annast greiðslur til félagsmanna í fæðingarorlofi,
  3. að taka ákvarðanir um frekari ráðstöfun fjármuna sjóðsins skv. nánari ákvörðun sjóðsstjórnar.

Iðgjald launagreiðanda skal nema 0,41% af heildarlaunum þeirra
starfsmanna hlutaðeigandi launagreiðanda sem falla undir samkomulag
þetta.

 

Stjórn FOSL skipa:

Hjalti Már Þórisson, formaður

Gerður A. Árnadóttir

Ólafur Þór Gunnarsson

Rannveig Pálsdóttir