Læknafélag Íslands og lyfjaframleiðendur hafa frá árinu 2000 gert samning sín á milli um samskipti lækna og lyfjafyrirtækja. Hér að neðan eru þeir samningar sem hafa verið gerðir milli þessara aðila frá árinu 2000.