Samskipti lækna og lyfjafyrirtækja

 

Í september 2006 undirrituðu Frumtök, samtök framleiðenda frumlyfja og Læknafélag Íslands  samkomulag um að sameiginleg yfirlýsing evrópusamtaka lækna, CPME og Samtaka lyfjaiðnaðarins í Evrópu, EFPIA um samstarf læknastéttarinnar og lyfjaiðnarins frá 2005, skuli virt í samskiptum félagsmanna samningsaðila.