AÐALFUNDUR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS
haldinn í Hlíðasmára 8, Kópavogi 8. og 9. nóvember 2018
D A G S K R Á
Fimmtudagur 8. nóvember 2018:
Kl. 15:00
1. Setning aðalfundar: Reynir Arngrímsson, formaður
Ávarp: Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
2. Skýrsla stjórnar. Umræður um skýrslu stjórnar.
3. Ársreikningar, umræður og samþykkt.
3.1. Ársreikningar LÍ 2017.
3.2 Ársreikningur Fræðslustofnunar lækna 2017.
3.3 Ársreikningur Orlofssjóðs LÍ 2017.
3.4. Ársreikningur Fjölskyldu- og styrktarsjóðs 2017.
4. Kynning á lagabreytingum og ályktunartillögum.
4.1 Ályktunartillögur
Tillaga 1 um heimilislækningar (stjórn FÍH)
Tillaga 2 um erlent vinnuafl (stjórn FÍH)
Tillaga 3 um Lækningaminjasafn (Högni Óskarsson og Óttar Guðmundsson)
Tillaga 4 um veipur (Tryggvi Helgason)
Tillaga 5 um Læknablaðið (stjórn LÍ)
Tillaga 6 um stuðning við kröfur LR (stjórn LÍ)
Tillaga 7 um mannauðsstefnu í heilbrigðisþjónustu (stjórn LÍ)
Tillaga 8 um vinnu við gerð heilbrigðisstefnu (stjórn LR)
Tillaga 9 um kaup á eignarhluta LR í Hlíðasmára 8 (stjórn LÍ)
4.2 Lagabreytingatillögur:
Tillaga frá stjórn LÍ.
Tillaga frá FAL og FSL.
4.3 Tillaga að leiðbeiningum Læknafélags Íslands um notkun samfélagsmiðla.
Kl. 20:00 Sameiginlegt borðhald fundarmanna og gesta á Grand Hótel í salnum Háteigi.
Læknar heiðraðir fyrir störf sín.
Föstudagur 9. nóvember 2018:
Kl. 09:00 Málþing: Stefnumótun LÍ í heilbrigðismálum
Kynning.
Vinnuhópar starfa.
Kl. 10:45 Kaffihlé.
Kl. 11:00 Framhald málþings.
Kl. 12:15 Hádegisverður
Kl. 13:00 5. Vinna starfshópa í tillögum til ályktana og lagabreytingatillögum.
Kl. 14:30 6. Afgreiðsla lagabreytingatillagna, tillagna til ályktana og annarra mála.
Kl. 16:00 7. Kosningar og lúkning annarra dagskrárliða skv. lögum LÍ.
7.1 Áætlun um framkvæmdir og fjárhag LÍ.
Ákvörðun árgjalds LÍ.
7.2 Kosning í siðanefnd LÍ.
7.3 Kjör skoðunarmanna reikninga.
7.4 Fundarstaður næsta aðalfundar.
7.5 Önnur mál.
Kl. 17:00 Áætluð fundarlok.
Læknafélag Íslands - Sími 564-4100, Bréfsími: 564-4106, Netfang: lis@lis.is | Opnunartími skrifstofu 9-16 alla virka daga