Fréttabréf formanns

 

Fundir öldungadeildar

Ágætu öldungar

Sumarferð öldungardeildar LÍ verður dagana 22.-24. ágúst  þ.e. laugardegi til mánudags. Gist verður í 2 nætur á gistiheimiliinu Langaholti í Staðarsveit,  Sjá verðskrá hér neðar.

Farið verður um allt Snæfellsnes undir leiðsögng og fararstjórn Kristófers Þorleifssonar og Óttars Guðmumdssonar svo og heimamanna. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til formanns fyrir 15. júlí á netfangið kristofert@simnet.is eða í síma 8245271. 

Nánar um heildarverð og innágreiðslu síðar.

Öldungadeild læknafélags Íslands Tilboðs verðlisti fyrir gistingu og veitingar Helgin 22-24.08.2020 Heildarfjöldi herbergja 40/Total number of rooms 40 Virðisaukaskattur er innifalinn í öllum verðum Morgunverður ávallt innifalinn Tilboð = 3.000 kr. Af listaverði auk 50% afsláttar af nótt tvö og/eða fleiri nóttum Herbergjalýsing/Room description Fj.Herb. í verðflokki Listaverð 2020 Tilboðsverð 50% nótt 2 Basic - Single (útsýni að bílastæði, til fjalla og hafs) 1-9 13.000 kr. 10.000 kr. 5.000 kr. Basic - Double (útsýni að bílastæði, til fjalla og hafs) 1-8 18.000 kr. 15.000 kr. 7.500 kr. Standard - Single (útsýni til jökuls, fjalla og hafs) 1-11 15.000 ISK 12.000 ISK 6.000 kr. Standard - Double (útsýni til jökuls, fjalla og hafs) 1-11 20.000 ISK 17.000 ISK 8.500 kr. Standard - Triple (útsýni til jökuls, fjalla og hafs) 1-7 25.000 ISK 22.000 ISK 11.000 kr. Standard - Family - 4prs. (útsýni til jökuls, fjalla og hafs) 1 30.000 ISK 27.000 ISK 13.500 kr. Comfort - Double (útsýni til jökuls, fjalla og hafs) 18 25.000 ISK 

 

 
Með kveðju,

Kristófer


Til baka