Fréttabréf formanns

Ágætu Öldungar

 

Ég minni á ferðina norður í  Árneshrepp 22.-24.ágúst 2019. Gist í tvær nætur á Hótel Djúpavík og í húsum á þeirra vegum.

Gisting í 2 nætur + morgunmatur - 19.900 kr. á mann

 

Kvöldverður 1 - Pönnusteiktur þorskur með hrísgrjónum og salati - 3.690 kr. á mann

 

Kvöldverður 2 - Lambalæri og meðlæti - 4.200 kr. á mann

 

Leiðsöguferð í gegnum gömlu Síldarverksmiðjuna (c.a. 90 min) - 2.000 kr.

Við fáum  staðkunnan leiðsögumann til þess að fara með okkur um Árneshrepp .

Gist verður á Hótel Djúpavík og í húsum á svæðinu. Salerni og baðherbergi sameiginleg.

Nánari dagskrá og ferðalýsing síðar.

Bókanir með tölvupósti til formanns Öldungadeildar LÍ  Kristófers Þorleifssonar á kristofert@simnet.is eða í síma 8245271

Staðfestingargjald kr 15 þús á mann greiðist inn á reikning Öldungadeildar

                       0334-26-050035   kt. 6909942169

Merkið við tölvupóst til gjaldkera ( Guðmundur Viggósson ) sjon@simnet.is og eigin tölvupóst til að fá kvittun

--

Með kveðju,

Kristófer


Til baka