Samningar hafa tekist í kjaradeilu Læknafélags Íslands og ríkisins

07.01 2015

Samningar hafa tekist í kjaradeilu Læknafélags Íslands og ríkisins

Samningar hafa tekist í kjaradeilu Læknafélags Íslands og ríkisins. Verkfalli er því aflýst og vinna hefst með venjubundnum hætti að morgni miðvikudagsins 7. janúar 2015.
 
Læknum verður kynnt innihald hins nýja kjarasamnings á næstunni. Fundur auglýstur síðar.
Leita