Fréttir

31.05.2017

Ísland (næst)best í heimi?

Læknafélag Reykjavíkur boðar til almenns félagsfundar fimmtudaginn 8. júní nk. kl. 20 í húsakynnum læknafélaganna, Hlíðasmára 8, Kópavogi. Á fundinum verður fjallað um nýbirta grein í breska læknisfræðitímaritinu Lancet þar sem kynntar eru nýjar rannsó

30.05.2017

Fréttir frá aðalfundi LR

Á fundinum var lögð fram ályktunartillaga um um trúnaðarbrest milli yfirlækna rannsóknasviðs og rekstrarstjórnenda Landspítala. Tillagan var samþykkt samhljóða og er svohljóðandi.

13.01.2017

Leynist C heima hjá þér?

Opið málþing um lifrarbólgu C á Íslandi verður í Hörpu 18. janúar kl. 20.
Fundarstjóri verður Einar Már Guðmundsson rithöfundur
Sjá dagskrá

22.12.2016

Ályktun stjórnar Læknafélags Íslands um breytingar á rannsóknarsviði Landspítalans

Stjórn Læknafélags Íslands minnir á að samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu bera yfirlæknar sérgreina eða sérdeilda faglega ábyrgð á þeirri læknisþjónustu sem undir þá heyrir gagnvart framkvæmdastjóra lækninga eða næsta yfirmanni. Yfirlæknar hafa þannig það lögbundna hlutverk með höndum að hafa eftirlit með og þróa sta

21.12.2016

Opnunartími skrifstofu LÍ um jólin

Skrifstofa LÍ verður lokuð frá hádegi 23. desember - 2. janúar.

23.09.2016

Aðalfundi Læknafélags Íslands 2016 er lokið

Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ) 2016 var haldinn í Kópavogi 22. og 23. september. Við setningu aðalfundarins fór formaður félagsins, Þorbjörn Jónsson, yfir helstu þætti starfsársins sem einkennst hefur af framkvæmd nýs kjarasamnings

30.06.2016

Sumarlokun á skrifstofu LÍ

Skrifstofa LÍ verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 11. júlí til 2. ágúst

27.05.2016

Bréf stjórnar LÍ vegna pistils landlæknis.

Stjórn Læknafélags Íslands sendi eftirfarandi bréf til heilbrigðisráðherra vegna pistils landlæknis hinn 18.maí sl. Bréfið má lesa hér.

26.05.2016

Ályktun frá aðalfundi Læknafélags Reykjavíkur

Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur haldinn þann 24. maí 2016 lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 með síðari breytingum

19.05.2016

Um tillögur landlæknis til breytinga á heilbrigðiskerfinu

Í gær, 18. maí 2016, birtist á heimasíðu embættis landlæknis pistill landlæknis undir fyrirsögninni:  Íslenskt heilbrigðiskerfi er enn á rangri leið

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10  ... 
Leita