Fréttir

Konur í forystu norrænu læknafélaganna

Konur í forystu norrænu læknafélaganna

World Medical Association (WMA) hélt í apríl síðastliðinn árlegan vorfund sinn. Á fundinn mættu formenn þeirra læknafélaga sem aðild eiga að WMA.
13.07.2022
Heilbrigðisþjónusta hangi á bláþræði víða á landsbyggðinni

Heilbrigðisþjónusta hangi á bláþræði víða á landsbyggðinni

Það stefnir hratt í að ákveðin byggðarlög verði læknislaus innan fárra ára ef ekkert verður að gert, segir formaður Læknafélags Íslands. Heilbrigðisþjónustan hangi víða á bláþræði sökum manneklu og fjöldi lækna sé að komast á aldur, án þess að útséð sé með eftirmenn þeirra.
22.06.2022
Sjúkraskrár, læknabéf og vottorð á öðru tungumáli en íslenslu

Sjúkraskrár, læknabéf og vottorð á öðru tungumáli en íslenslu

Stjórn Læknafélags Íslands (LÍ) hefur verið tjáð að í vaxandi mæli séu sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir að gera þær kröfur til lækna að þeir færi á ensku sjúkraskrár útlendinga, sem leita læknisþjónustu á viðkomandi stofnanir og að læknabréf og vottorð s.s. um sjúkrahúslegu þessa
20.06.2022
Ný stjórn Fræðslustofnunar lækna

Ný stjórn Fræðslustofnunar lækna

Fræðslustofnun lækna er stofnun í eigu Læknafélags Íslands (LÍ), stofnuð 1997. Um stofnuna gildir reglugerð sem aðalfundur fLÍ hefur samþykkt. Hlutverk Fræðslustofnunar lækna er að sjá um rekstur fræðslustarfsemi og að styrkja símenntun og fræðslustarf lækna. Yfir Fræðslustofnun lækna skal vera sérstök stjórn, sem stjórn LÍ skipar.
13.06.2022
Golfsumarið mikla 2022

Golfsumarið mikla 2022

Sumarið 2022 eru fyrirhuguð þrjú golfmót á vegum Læknagolfsins. Sá eða sú sem flesta punkta fær með forgjöf í lokamótinu í Garðabænum á GKG vellinum 3. sept verður krýndur golfmeistari lækna sumarið 2022.
01.06.2022
Launahækkun lækna frá 1. apríl 2022 vegna hagvaxtarauka

Launahækkun lækna frá 1. apríl 2022 vegna hagvaxtarauka

Forsendunefnd Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands komst að því að hagvaxtarauki samkvæmt lífkjarasamningnum eigi að koma til framkvæmda frá og með 1. apríl. Ákvörðunin grundvallast á þeirri niðurstöðu Hagstofu Íslands að hagvöxtur á hvern íbúa milli áranna 2020 og 2021 sé 2,53%. Kauptaxtar á almennum vinnumarkaði hækka því um 10.500
28.04.2022
Læknislistin og lífið

Læknislistin og lífið

Heildræn nálgun á líðan og heilsu í starfi, námskeið sérsniðið fyrir lækna í samvinnu við Læknafélag Íslands
07.04.2022
Skýrsla vinnuhóps um breytingar á skipulagi og framkvæmd leghálskrabbameinsskimunar 2020-2021

Skýrsla vinnuhóps um breytingar á skipulagi og framkvæmd leghálskrabbameinsskimunar 2020-2021

Í júlí 2021 fól Læknafélag Íslands starfshópi, undir forystu Reynis Tómasar Geirssonar fyrrv. yfirlæknis og prófessors, að yfirfara breytingar sem
29.03.2022
Rafræn skráning á símenntun lækna

Rafræn skráning á símenntun lækna

Mínerva – rafrænt skráningarkerfi fyrir lækna til að skrá og halda utan um símenntun sína, er nú aðgengilegt á innri vef LÍ, ásamt leiðbeiningum um símenntun sem símenntunarhópur félagsins vann. Næstu mánuðina verður Mínerva í prófun hjá hópi lækna sem buðu sig fram til slíks, en skráningarkerfið er í raun nú opið öllum félagsmö
29.03.2022
Dagur 4 að baki - veislunni lýkur á morgun

Dagur 4 að baki - veislunni lýkur á morgun

Það var margt spennandi í gangi á fjórða og næstsíðasta degi Læknadaga. Það voru málstofur um meðferð við lok lífs, menntavísindi lækna á Íslandi, háþrýsting hér á landi, fullorðinsvatnshöfuð, framtíðarsýn læknisfræðinnar, vinnubúðir um einfalda hjartaómskoðun og líkamin man "The Body Keeps the Score ", hvernig líkaminn gey
24.03.2022