FÁSL

  Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar

 

 

 

Starfssvið félagsins:
Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar er vettvangur um sögu læknisfræðinnar og heilbrigðismála. Félagið stendur fyrir reglulegum fræðslufundum, stuðlar að rannsóknum og útgáfu og hvetur til varðveislu minja er tengjast sögu læknisfræðinnar.

Heimasíða FÁSL


 

 


 


Leita