Sjóðir

Hluti af þeim kjörum sem stéttarfélag lækna hefur samið um við ríkissjóð fyrir hönd félagsmanna eru í formi greiðslu frá vinnuveitanda sem renna beint til sérstakra sjóða sem LÍ varðveitir.  Starfsmenn skrifstofu hafa daglega umsýslu bæði Orlofssjóðs og Fjölskyldu- og styrktarsjóðs. Hvor sjóður hefur sjálfstæða sjóðsstjórn sem skipuð er af stjórn LÍ.

Leita